Mánafoss hefur síðustu 30 ár, sérhæft sig í viðgerðar og viðhaldsþjónustu á tækjabúnaði fyrir tannlækningar og tannsmíði.

Leiðandi fyrirtæki í aðföngum og þjónustu fyrir tannlækningar

Undanfarin 30 ár höfum við sérhæft okkur í viðgerðar- og viðhaldsþjónustu á tækjabúnaði fyrir tannlækningar og tannsmíði.

Tannhjól er innflytjandi og þjónustuaðili á tækjum og vörum frá KaVo, Dürr Dental, Melag, Gendex, Tavom SPA og fleiri fyrirtækjum.

Upplýsingar

Ekki hika við að heyra í okkur eða að senda á okkur tölvupóst. Starfsfólk okkar svarar öllum fyrirspurnum.

Staðsetning:
Bæjarlind 12
201 Kópavogi

Opnunartímar:
Mánudaga – fimmtudaga frá 08:00 til 16:00
Föstudaga frá 08:00 til 14:00

Sími: 553 7614
Netfang: manafoss@manafoss.is