Trios munnskannarnir frá 3Shape eru þeir fremstu á markaðinum í dag.
Hágæða nákvæmni, auðvelt notendaviðmót og stórt þjónustunet.

Hægt er að velja úr nokkrum útfærslum. Hvort að skanninn kemur með fartölvulausn, Move+ fjórfótslausn og eins hvort hann komi þráðlaus eða með snúru.
Þrjár týpur eru nú í boði frá 3Shape – Trios 3, Trios 4 og nýútgefinn Trios 5 (sept 2022).

Við hjá Tannhjól-Mánafoss erum með Trios 4 sem sýningarskanna sem að hægt er að fá að prófa og sjá allt sem skanninn hefur upp á að bjóða. Ekki hika við að heyra í okkur ef að þín stofa vill fá sýnikennslu eða vita meira.

Showing all 8 results