Trios 3 Cart útgáfa

SKU: 02 Category:

Product Description

Trios 3 er einn nákvæmasti munnskanninn á markaðnum* og án efa ein magnaðasta græja sem tannlæknar hafa komist í kynni við.

Ótrúlegur hraði, nákvæmni og einföld notkun er það sem einkennir Trios 3.

Sjúklingar upplifa engin óþægindi heldur spennandi meðferð sem styttir verkferlið í tannsmíði.

Við bjóðum uppá fyrsta flokks þjónustu í kringum Trios kerfið, höldum reglulega fræðslufundi og námskeið þar sem notendur geta hist og rætt málin. Við tengjumst i gegnum fjarstýringu inná tölvur notenda til að hjálpa þeim ef einhverjar spurningar vakna varðandi hugbúnaðinn.

Eftir skönnun taka við ótal möguleikar í hugbúnaðinum, til dæmis greining á biti, útreikningar á undirskurði, litataka o.fl.

Þessi útgáfa skannans er svokallað cart, eða vagn, sem þýðir að skanninn er tengdur utan á vagn, með innbyggðri tölvu og snertiskjá.

Hafðu samband til að fá verðtilboð.

 

*Sjá rannsóknir:

http://www2.compass3d.com.br/uploads/arquivos/Acuidade_dos_escaners_intra-orais.pdf

https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/26547869

https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/26548890

 

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Trios 3 Cart útgáfa”

Your email address will not be published. Required fields are marked *