Lacalut er framleitt og þróað af Dr. Theiss Naturwaren Group sem er þýskt fyrirtæki og hefur framleitt Lacalut tannkrem í meira en 90 ár.

LACALUT ® Aktiv
 • Dregur verulega úr blæðingu úr tannholdi og vinnur á móti tannholdsbólgu
 • Sérstaklega hannað til þess að huga að tannholdinu um leið og hátt flúorinnihald ver tennurnar gegn tannskemdum.
 • Lacalut Aktiv styrkir tannholdið svo um munar
 • Ef eitthvað af eftirfarandi atriðum á við, skaltu prófa Lacalut Aktiv:
  • Aumt tannhold
  • Blæðing úr tannholdi
  • Spangir / tannréttingarmeðferð
  • Tannholdsbólga eða önnur tannholdsvandamál
  • Tannsteinn (farðu til tannlæknis/tannfræðings og láttu hreinsa hann burt svo mun Lacalut hjálpa til við að halda honum frá)
 • Flúorinnihald: 1450 ppm
LACALUT ® Fluor
 • Til varnar gegn tannátu
 • Það hjálpar til við að styrkja glerung tanna, fjarlægirbakteríur og verndar gegn skemmdum
 • Í FLUOR tannkreminu eru sérstök korn sem hreinsa vandlega og fjarlægja bakteríur af tönnunum
 • Flúorinnihald: 1476 ppm
LACALUT ® White & Repair
 • Kemur í veg fyrir tannskemmdir, styrkir yfirborð tanna og stuðlar að endurnýjun
 • Verndar gegn myndun tannsteins
 • Endurheimtir náttúrulega hvítleika tanna og styrkir glerunginn
 • Fjarlægir varlega bletti/mislit af völdum nikótíns, kaffi/te og annarra vara
 • Veitir ferksleika í munni
 • Flúorinnihald: 1360

Aluminium Lactate – styrkir tannholdið og dregur verulega úr blæðingu.

Chlorhexidine – sótthreinsandi og berst kröftulega á móti bakteríum.

Allantoin – hefur róandi áhrif á tannholdið og er gott við sýkingu sem kann að vera í tannholdinu.

Bisabolol – notað víða í snyrtivörum og er bólgueyðandi.

Aluminium fluoride – 1360 ppm af flúori sjá um að tækla Karíus og Baktus.