Þegar sjúklingur og/eða tannlæknir er kröfuharður á útlit tanngervis, er IPS e.max fyrsti og öruggasti valkosturinn.*
Góð samvinna tannlæknis og tannsmiðs með væntingar sjúklings að leiðarljósi, eru það sem skiptir mestu máli þegar smíða á fallegar e.max krónur.