Þegar sjúklingur og/eða tannlæknir er kröfuharður á útlit tanngervis, er IPS e.max fyrsti og öruggasti valkosturinn.*

Góð samvinna tannlæknis og tannsmiðs með væntingar sjúklings að leiðarljósi, eru það sem skiptir mestu máli þegar smíða á fallegar e.max krónur.

Fegurð ! E.max er svo fallegt og raunverulegt efni að erfitt getur reynst að greina á milli krónu og raunverulegrar tannar.

Styrkur! 500 mpA í gegn á heilpressaðri eða millaðri krónu. Enginn veikur punktur eins og á ábrenndu postulíni.

Fjölbreytni – Val um 5 gegnsæi, marglitaðar pressutöflur, einlitar og allt A-D litarófið + Bleach litir.

*IPS e.max er ráðlagt á framtennur og forjaxla. Efnið hentar ekki fyrir sjúklinga sem gnísta tönnum og þriggja liða brýr eru aðeins mögulegar á framtanna svæði.