Nafnið Mánafoss kemur til af því að stofnendur fyrirtækisins voru áhugasamir um laxveiði og veiddu oft við foss sem nefnist Mánafoss en hann er í Laxá á Ásum.

Mánafoss ehf var stofnað árið 1972 af þeim Ríkarði Pálssyni, Hæng Þorsteinssyni, tannlæknum og Dieter Luckas og fjölskyldum þeirra.

Árið 2007 var fyrirtækið selt og kaupandi var Hafsteinn Viðar Árnason eigandi Tannhjól ehf. og var reksturinn til húsa í Gilsbúð, Garðabæ þangað til 2015 er bæði fyrirtækin fluttu í Bæjarlind 12, Kópavogi.

Nafnið Mánafoss kemur til af því að stofnendur fyrirtækisins voru áhugasamir um laxveiði og veiddu oft við foss sem nefnist Mánafoss en hann er í Laxá á Ásum. Fyrirtækið var upphaflega stofnað sem umboð fyrir Ivoclar Vivadent vörur og hafa þær ávallt skipað veglegan sess hjá fyrirtækinu.